Celiprolol er undanþágulyf sem einungis einstaklingar með staðfesta greiningu á vEDS eru settir á. Flest okkar á Íslandi sem greind eru með vEDS taka inn þetta lyf.
Enn er verið að vinna úr rannsóknum sem eru í gangi til að vita með vissu hvort fólk með vEDS ætti að taka Celiprolol eða annað lyf til að stjórna blóðþrýstingnum og reyna þar með að minnka tíðni æðarofs. Sumir læknar með sérþekkingu á vEDS nota Celiprolol ásamt öðru blóðþrýstingslyfi fyrir sjúklingana sína. Þetta lyf jafnar þá út þær sveiflur sem upp kunna að koma hjá viðkomandi sjúklingi við áreynslu.
Aðrir læknar með sérþekkingu á vEDS nota önnur blóðþrýstingslyf. Sjúklingur með vEDS greiningu skal ávallt að ræða við sinn sérfræðing varðandi áætlun um lyfjanotkun sem byggist á persónulegri sjúkrasögu hans.
Hér er grein á ensku sem birt var á heimasíðu The Ehlers-Danlos Society.
Yfirlýsing frá Ehlers-Danlos Society og faglegum meðlimum vEDS samfélagsins
Enn er verið að vinna úr rannsóknum sem eru í gangi til að vita með vissu hvort fólk með vEDS ætti að taka Celiprolol eða annað lyf til að stjórna blóðþrýstingnum og reyna þar með að minnka tíðni æðarofs. Sumir læknar með sérþekkingu á vEDS nota Celiprolol ásamt öðru blóðþrýstingslyfi fyrir sjúklingana sína. Þetta lyf jafnar þá út þær sveiflur sem upp kunna að koma hjá viðkomandi sjúklingi við áreynslu.
Aðrir læknar með sérþekkingu á vEDS nota önnur blóðþrýstingslyf. Sjúklingur með vEDS greiningu skal ávallt að ræða við sinn sérfræðing varðandi áætlun um lyfjanotkun sem byggist á persónulegri sjúkrasögu hans.
Hér er grein á ensku sem birt var á heimasíðu The Ehlers-Danlos Society.
Yfirlýsing frá Ehlers-Danlos Society og faglegum meðlimum vEDS samfélagsins